Við í Edinborgarhúsinu 13. júlí 2018 - 31. júlí 2018 , Edinborgarhúsið á Ísafirði


Sýningarskrár / Catalogues

Hugtakið "við" rúmar okkur öll. Hvort sem við erum einstaklingar, hópar eða þjóðir. En það er tilhneiging til aðgreiningar: Við og hin. Við reisum múra milli okkar í stað þess að rífa þá.

 Ég hugsa stundum um hvort bækur og sjónvarpsefni hafi innrætt mér  fordóma í bernsku minni. Þær voru óteljandi kúrekamyndirnar sem sýndu þjóðarmorð á indíánum og stríðsmyndirnar þar sem Japanir og Þjóðverjar voru útmálaðir sem hálfgerðar ófreskjur og stráfelldir af góðu gæjunum í hinum ósigrandi bandaríska her. Leikir okkar strákanna voru í þessum anda, byssuleikir eða tindátaleikir. Við áttum heri af tindátum, (eða réttara sagt plastdátum því þeir voru úr plasti) sem við röðuðum upp í fylkingar í hrauninu. Svo voru það bókmenntirnar. Fimm-bækurnar eftir Enid Blyton voru fyrstu bækurnar sem ég las eftir að ég var orðinn læs.

 Úr Wikipedia:

"Á síðari árum hafa ýmsir gagnrýnt bækur Enid Blyton fyrir viðhorf sem koma fram í þeim, bæði hvað varðar kynþætti, stéttaskiptingu og kynjahlutverk. Þetta kemur fram í orðalagi, staðalímyndum og mörgu öðru. Brotamennirnir eru oft dökkir yfirlitum og útlendingslegir. Helstu ovinir Dodda voru upprunalega svertingjadúkkur en í nýlegum sjónvarpsþáttum koma önnur leikföng í stað þeirra. Stéttaskiptingin miðast líka við breskt samfélag á fyrri hluta 20. aldar. Söguhetjur Enid Blyton eru allar af miðstétt, fólk af lægri stéttum er yfirleitt óheflað og fáfrótt. Á seinni árum hafa útgefendur bóka Enid Blyton stundum gert breytingar á textanum til að draga úr þessum viðhorfum."

 Það er hvorki ætlun mín að deila á á Enid Blyton né kryfja bernskuna. En bernskuminningar mínar kallast á við hugleiðingar um áleitin samfélagsleg málefni og þá meina ég tilhneiginguna til að jaðarsetja framandi hópa og einstaklinga. Útgangspunkturinn í hugleiðingum mínum er að við erum öll á sama báti.

 Það er tenging á milli umræddra bóka eftir E.B. og myndraðar á sýningunni. Tengingin er fólgin í bókartitlunum á einfaldan hátt: Orðinu Fimm er skipt út fyrir orðið Við. Dæmi: Fimm á fjöllum uppi verður: Við á fjöllum uppi. Fimm á flótta verður Við á flótta. Og svo framvegis. Þar sem skýringum mínum sleppir er það áhorfandans að túlka og tengja að eigin vitund.

 Kristbergur Ó. Pétursson

 

Landrit 10

Landrit 10

Olía   Strigi  

50x70 cm

Við í ævintýraleit

Við í ævintýraleit

Vatnslitir  

56x76 cm

Clusterfuck lll

Clusterfuck lll

DAS leir   Ljósmynd   Blönduð tækni  

A4

Án titils

Án titils

Vatnslitir  

56x76 cm

Við á fornum slóðum

Við á fornum slóðum

Vatnslitir  

56x76 cm

Við á Hulinsheiði

Við á Hulinsheiði

Vatnslitir  

56x76 cm

Clusterfuck l

Clusterfuck l

DAS leir   Ljósmynd   Blönduð tækni  

A4

Við á leynistigum

Við á leynistigum

Vatnslitir  

56x76 cm

Við í strandþjófaleit

Við í strandþjófaleit

Vatnslitir  

56x76 cm

Við í skólaleyfi

Við í skólaleyfi

Vatnslitir  

56x76 cm

Leshringir

Leshringir

Tólf tússteikningar á pappír, þvermál 16 tommur.

Pappír   Blek  

46x46 cm

Screwups

Screwups

Veggskúlptúr/rýmisverk í mótun síðan 2018. Hægt að raða upp á mismunandi hátt.

DAS leir  

30x130 cm

Clusterfuck lV

Clusterfuck lV

DAS leir   Ljósmynd   Blönduð tækni  

A4

Við á núll einni

Við á núll einni

Vatnslitir  

56x76 cm

Án titils

Án titils

Skúlptúrvax  

0x0 cm

Við í frjálsum leik

Við í frjálsum leik

Vatnslitir  

56x75 cm

Við í hers höndum

Við í hers höndum

Vatnslitir  

56x76 cm

Við á Smyglarahæð

Við á Smyglarahæð

Vatnslitir  

56x76 cm

Við á fjöllum uppi

Við á fjöllum uppi

Vatnslitir  

56x76 cm

Við á ferðalagi

Við á ferðalagi

Vatnslitir  

56x76 cm

Við komumst í hann krappann

Við komumst í hann krappann

Vatnslitir  

56x76 cm

Án titils

Án titils

Vatnslitir  

56x76 cm

Ljóð

Ljóð

Ljóð prentuð á pappír, málað með vatnsblönduðu tússi.

Pappír   Blek  

A5

Kvöld

Kvöld

Blek   Blönduð tækni  

A5

Leikur dagsins

Leikur dagsins

Blek   Blönduð tækni  

A5

Útsýni

Útsýni

Blek   Blönduð tækni  

A5

Nábýli

Nábýli

Blek   Blönduð tækni  

A5

Sólsetur

Sólsetur

Blek   Blönduð tækni  

A5

Grjót

Grjót

Blek   Blönduð tækni  

A5

Við á flótta

Við á flótta

Vatnslitir  

56x76 cm

Í Álfakastala

Í Álfakastala

Vatnslitir  

56x76 cm

Thumbs-ups

Thumbs-ups

Veggskúlptúr/rýmisverk úr DAS leir, hægt að raða upp á mismunandi hátt með hliðsjón af sýningarrýminu.

DAS leir  

40x10 cm

Án titils

Án titils

Olía á striga  

35x30 cm

Breytingar

Breytingar

Olía   Strigi   Olía á striga  

40x30 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

45x35 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

40x30 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

40x25 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

40x30 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cm

Leshringur

Leshringur

Blek  

40x40 cmLeshringir

Leshringir

Ásamt gestum á opnun í Edinborgarhúsinu

Ásamt gestum á opnun í Edinborgarhúsinu

Verk 1 til 4 úr vatnslitaseríunni "Nefndin", í Edinborgarhúsinu 2018

Verk 1 til 4 úr vatnslitaseríunni "Nefndin", í Edinborgarhúsinu 2018

Hluti af verkinu "Screwups".

Hluti af verkinu "Screwups".

Frá sýningunni "Við í Edinborgarhúsinu", 2018

Frá sýningunni "Við í Edinborgarhúsinu", 2018

´Verkin "Leshringir" og "Litli einkaherinn minn sem bráðnar í sól og brotnar í frosti".

Frá sýningunni "Við í Edinborgarhúsinu", 2018

Frá sýningunni "Við í Edinborgarhúsinu", 2018

Í forgrunni er skúlptúrverkið "Litli einkaherinn minn úr vaxi sem bráðnar í sól og brotnar í frosti" og á veggnum eru sex verk úr vatnslitaseríunni "Við".

Verkið "Litli einkaherinn minn sem bráðnar í sól og brotnar í frosti"

Verkið "Litli einkaherinn minn sem bráðnar í sól og brotnar í frosti"

Verkið "Thumbs-ups" í Edinborgarhúsinu.

Verkið "Thumbs-ups" í Edinborgarhúsinu.

Frá sýningunni "Við í Edinborgarhúsinu", 2018

Frá sýningunni "Við í Edinborgarhúsinu", 2018

Verkið "Litli einkaherinn minn sem bráðnar í sól og brotnar í frosti"

Verkið "Litli einkaherinn minn sem bráðnar í sól og brotnar í frosti"

Frá sýningunni "Við í Edinborgarhúsinu", 2018

Frá sýningunni "Við í Edinborgarhúsinu", 2018

Verk 1 til 16 í vatnslitaseríunni "Við".

Verk 1 til 16 í vatnslitaseríunni "Við".

Ljósmyndaserían "Clusterfuck".

Ljósmyndaserían "Clusterfuck".

Verkið "Screwups" séð frá hlið.

Verkið "Screwups" séð frá hlið.

Plakat

Plakat

Kristbergur Óðinn Pétursson
Sími: +354 694 8650
kbergur@mi.is

Vinnustofa
Lyngási 7
210 Garðabæ