Ungir hafnfirskir myndlistarmenn í Æskulýðsheimilinu 4. apríl 1981 - 11. apríl 1981 , Æskulýðsheimili Hafnarfjarðar


Samsýningin Ungir hafnfirskir myndlistarmenn var haldin 4. til 11. apríl í Æskulýðsheimili Hafnarfjarðar. Þátttakendur voru þau Gestur F. Guðmundsson, Guðmundur Ómar Svavarsson, Jón Thor Gíslason, Kristbergur Ó. Pétursson og Svava Björg Einarsdóttir. Sýningin var haldin að frumkvæði Helga Jónssonar, f.v. forstjóra Bæjarbíós.



Samsýning í Æskulýðsheimilinu 1981

Samsýning í Æskulýðsheimilinu 1981

Kristbergur Óðinn Pétursson
Sími: +354 694 8650
kbergur@mi.is