Samsýningin Ungir hafnfirskir myndlistarmenn var haldin 4. til 11. apríl í Æskulýðsheimili Hafnarfjarðar. Þátttakendur auk Kristbergs voru þau Gestur F. Guðmundsson, Jón Thor Gíslason, Svava Björg Einarsdóttir og Guðmundur Ómar Svavarsson. Sýningin var haldin að frumkvæði Helga Jónssonar, f.v. forstjóra Bæjarbíós.