Hafnarborg 17. nóvember 1984 - 2. desember 1984 , Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar


Viðtöl / Interviews

Súrrealískur fróðleikur um sjósókn og veiðarfæri

„Meginþemaö er súrrealískur fróðleikur varðandi sjósókn og veiðarfæri, þetta ágæta hafnarstæði hér í Hafnarfirði og vangaveltur um úrbætur," segir Kristbergur Pétursson sem heldur sýningu frá 17. nóvember til 2. desember í Hafnarborg, Menningar- og listastofnun Hafnarfjaröar, að Strandgötu 34. „Þetta er sýning á grafíkmyndum, teikningum og nokkrum vatnslitamyndum. Langflestar myndirnar eru unnar á þessu og síðasta ári. Þetta eru um það bil 30 myndir. Þessi sýning er mitt fyrsta sjálfstæöa framlag." — Ertu stressaður að vera að fara að sýna svona einn? „Nei, ég get ekki sagt það. Ég er búinn að vera með þessa sýningu svo lengi í undirbúningi að ég er það ekki lengur." — Þú sýnir í Hafnarfirði. „Já, sýningin er liður í eins konar kynningu og það eiga að vera fleiri sýningar á eftir þessari sem liður í kynningunni. Hafnarfjarðarbær fékk þetta ágæta húsnæði í afmælisgjöf á 75 ára afmælinu frá Sverri Magnússyni, lyfsala og listunnanda." — Er eitthvert efni eða aðferð í myndlistinni sem þú ert hrifnari af en annað? „Grafíkin hefur heillað mig mest til þessa en það er óþarfi að rígbinda sig fastan þar." — Hvaða stíl ertu hrifnastur af í myndlistinni? „Engum. Ég reyni aö vinna hratt og ná tökum á einhverri óljósri stemmningu en sumar myndir sem eiga þannig upphaf eru lengi í vinnslu." — Eru Hafnfirðingar duglegir við að sækja myndlistarsýningar í heimabæ sínum? ..Aðsóknin var fremur dauf á fyrstu sýningunum en með áframhaldandi sýningum festir þessi salur sig væntanlega í sessi. Þetta húsnæði á líka eftir að stækka." -SGV

Án titils

Án titils

Blýantur  

A4

Án titils

Án titils

Vaxlitir   Blýantur  

A4

Kona

Kona

Þurrnál  

16x22 cm

Án titils

Án titils

Þurrnál  

14x25 cm

Færi

Færi

Æting  

0x0 cm

Innsigling

Innsigling

Þurrnál   Æting  

0x0 cm

Án titils

Án titils

A4

Hafnarfjörður

Hafnarfjörður

Þurrnál   Æting  

0x0 cm

Fiskættað landslag

Fiskættað landslag

Þurrnál   Æting  

0x0 cm

Landslag við ströndina

Landslag við ströndina

Þurrnál  

0x0 cm

Veðrabrigði

Veðrabrigði

Æting  

0x0 cm

Fjúk

Fjúk

Æting  

12x24 cm

Fiskimaður

Fiskimaður

Þurrnál  

0x0 cm

Fiskimaður

Fiskimaður

Þurrnál  

7x7 cm

Fiskimaður

Fiskimaður

Þurrnál  

0x0 cmHafnarborg 1984, myndaskrá

Hafnarborg 1984, myndaskrá

Hafnarborg 1984 viðtal

Hafnarborg 1984 viðtal

Hafnarborg 1984

Hafnarborg 1984

Kristbergur Óðinn Pétursson
Sími: +354 694 8650
kbergur@mi.is

Vinnustofa
Lyngási 7
210 Garðabæ