Málverk í Sverrissal, Hafnarborg 2003 13. september 2003 - 6. október 2003 , Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar


Gagnrýni / Critique

Orsök og afleiðing

Hverfult í nærmynd

Kristbergur Ó. Pétursson, sem sýndi 27 málverk í Sverrissal, lauk framhaldsnámi í myndlist við Ríkisakademíuna í Amsterdam árið 1988 og var þá undir sterkum áhrifum nýja expressjónismans. Verk Kristbergs í þá daga voru ekki ýkja ólík þeim sem Jutta Lohmann sýndi nú í Hafnarborg. Kristbergur hefur þó leitað í annan farveg, grófleikinn hefur mýkst og málverkin einfaldast líkt og að listamaðurinn hafi súmmað á eldri málverk sín með linsu í nærmynd sem linsan nær ekki að setja í skýra mynd. Þá hafa skil á milli ljóss og skugga minnkað allverulega og málverkin orðið hverfulli með árunum. Í þokukenndum myndum Kristbergs í Sverrissal mótar fyrir ávölum formum og útlínum sem myndast við snertingu tveggja hluta eða líkama. Maður greinir þó ekki hvort formin séu uppspuni eða nærmynd af raunverulegum fyrirbærum, s.s. púðum, bókum eða hluta af mannslíkama. Helsti ljóðurinn á sýningunni er hve tilbreytingalítil hún er. Einfaldleikinn í myndunum virkar ekki alveg í þetta miklu magni og svo þétt hangandi. Eru málverkin jafnframt takmörkuð í efnismeðferð, sem reyndar hefur verið dragbítur margra listamanna „nýja expressjónismans“, þessari „pönkbylgju“ málverksins. Listamanninum tekst samt sem áður að vísa manni inná við, nær semsagt að snerta Tao. Allavega upplifði ég myndirnar líkt og ferðalag án áfangastaðar. Þetta var áður en ég skoðaði sýningu Juttu og Bernds og las tengingu þeirra við Tao. Ekki veit ég hvað ræður því hvernig sýningum er raðað saman í Hafnarborg, en hugleiðingar um samruna forms og áferðar, sem velt er upp í sýningarskrá Juttu og Bernds, eiga fyllilega við um tilraunir Kristbergs, og hvort sem það er tilviljun eða ekki áttu þessar sýningar vel saman.

 

 

 Flickering close-up

Kristbergur O. Pétursson, who exhibited 27 paintings in the Sverrissal, completed his postgraduate studies in art at the Rijksakademie in Amsterdam in 1988 and was under the strong influence of the new Expressionist. Kristbergur's work in those days was an exaggeration not unlike the one Jutta Lohmann exhibited now in Hafnarborg. Kristbergur has, however, sought a different path, the roughness has softened and the paintings have become more simplified as if the artist had zoomed into his older paintings with a lens in close-up that the lens fails to focus. Then, the difference between light and shadow has diminished and the paintings have become more discreet over the years. Kristberg's misty images in the Sverrissalur are rounded shapes and outlines formed by the contact of two parts or body. However, one does not identify whether the forms are the source or close-up of real phenomena, e.g. pillows, books or parts of a human body. The main fault in the show is its lack of variety. The simplicity of the pictures does not quite work in this volume and so tightly hanging. The paintings are also limited in material handling, which has in fact been a drag on many artists of the "new expressionist", this "punk wave" of the painting. The artist, however, manages to guide the viewer within, almost touching Tao. At least I experienced the pictures like a trip without a destination. This was before I looked at the Jutta and Bernds show and read their connection to Tao. I do not know what determines how the exhibitions are arranged in Hafnarborg, but the reflections on the merger of form and texture, which is reflected in the Jutta and Bernds exhibition catalog, are fully applicable to Kristberg's experiments, and whether they are coincidental or not, fit well together.

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

75x60 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

75x65 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

70x70 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

60x100 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

30x45 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

75x60 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

60x90 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

75x65 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

40x35 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

60x100 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

75x65 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

75x65 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

50x45 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

60x50 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

50x50 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

60x50 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

40x35 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

60x50 cm



Sverrissalur í Hafnarborg 2003

Sverrissalur í Hafnarborg 2003

Sverrissalur í Hafnarborg 2003

Sverrissalur í Hafnarborg 2003

Kristbergur Óðinn Pétursson
Sími: +354 694 8650
kbergur@mi.is

Vinnustofa
Lyngási 7
210 Garðabæ