Kristbergur Ó. Pétursson
Málverk og ljóð
Hlöðuloftið, Korpúlfsstaðir
6.06.-22.06.2025
Opnun föstudaginn 6 júní kl. 17 til 19.
Opið mið til sun kl. 13 til 17.
Listamannaspjall sunnudaginn 22 júní kl. 14.
Lokahóf sunnudaginn 22 júní kl. 15 til 17.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 22 júní.
Á sýningunni eru olíumálverk og vatnslitamyndir unnar á undanförnum árum fyrir þessa sýningu. Ljóð koma einnig við sögu á Hlöðuloftinu. Kristbergur hefur fengist við ljóðagerð í þónokkur ár og ljóð hafa verið gildur þáttur í síðustu sýningum hans.