Garðurinn & tíminn 17. ágúst 2023 - 27. ágúst 2023 , LitlaGallerý, Strandgata 19 Hafnarfirði


Samsýningar / Group exhibitions

Garðurinn & tíminn

GARÐURINN & TÍMINN er yfirskrift myndlistarsýningar sem við systkinin, ég og  Oddrún Pétursdóttir, opnum fimmtudaginn 17 ágúst kl. 18.00 í LitlaGallerý, Strandgötu 19 í Hafnarfirði.
Tilefni sýningarinnar er hundrað ára afmæli Hellisgerðis, skrúðgarðs Hafnfirðinga, Við viljum jafnframt minnas föðurömmu okkar, Guðmundínu Oddrúnar Oddsdóttur, en hún bjó þar í litlu húsi sem í dag er þekkt sem Litla Álfabúðin.
Við áttum vísan samastað á heimili ömmu í Hellisgerði og þar var tíðum setið við stofugluggann með blöð og liti og allskyns barnaföndur meðan amma bakaði pönnukökur, raulaði vísur og sagði sögur úr bernsku sinni. Garðurinn var ævintýraheimur sem við kynntumst á öllum árstíðum. Í blómskrúði sumars og gestafjölda, í fegurð haustlitanna meðan skammdegið færðist yfir og undir stjörnubjörtum himni í vetrarþögn uns birti aftur og voraði með nýju lífi.
Verkin eru öll unnin sérstaklega fyrir þessa sýningu.
 
On the occasion of the hundredth anniversary of Hellisgerði,Hafnarfjörður's public park, we siblings, Kristbergur Pétursson and Oddrún Pétursdóttir hold an art exhibition in Litla Gallerý, Strandgata 19 in Hafnarfjörður. We also want to commemorate our paternal grandmother, Guðmundína Oddrún Oddsdóttir, who lived in the park from 1950 to 1980. She lived in the small house known today as Litla Álfabúðin, or The little elf Café.
We were always welcome at our grandmother's home in Hellisgerði and we used to sit by the living room window with paper and colors and various children's crafts while grandma baked pancakes, hummed funny verses and told stories from her childhood. The garden was wondrous and delightful in all seasons. In summer's floral display and flocks of visitors, in the beauty of autumn colors, below the twinkling stars in the silence of winter until spring awakened new life."
The works are all made especially for this exhibition.
 

Viðtal Interview on RUV Tengivagninn. 16.08.2023

Interview begins on 54:30.

https://www.ruv.is/utvarp/spila/tengivagninn/33403/actc74

 

Garðurinn og tíminn 07. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

Garðurinn og tíminn 07. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 06. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 06. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 05. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 05. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 04. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 04. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tímininn 03. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tímininn 03. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 01. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 01. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn & tíminn 02. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn & tíminn 02. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 08. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 08. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 9. 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 9. 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 10. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 10. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 11. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

Garðurinn og tíminn 11. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 12. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 12. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 13. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

Garðurinn og tíminn 13. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

40x30 cm

garðurinn og tíminn 14. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

garðurinn og tíminn 14. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 15. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

Garðurinn og tíminn 15. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 16. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 16. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 17. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 17. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tíminn 18. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

Garðurinn og tíminn 18. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023. Private collection.

0x0 cm

Garðurinn og tíminn 19. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 19. Oil on canvas 40 x 30 cm. 2023.

40x30 cm

Garðurinn og tímin 20. Oil on canvas 45 x 35 cm. 2023.

Garðurinn og tímin 20. Oil on canvas 45 x 35 cm. 2023.

45x35 cm

Garðurinn og tíminn 21. Oil on canvas 45 x 35 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 21. Oil on canvas 45 x 35 cm. 2023.

45x35 cm

Garðurinn og tíminn 22. Oil on canvas 45 x 35 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 22. Oil on canvas 45 x 35 cm. 2023.

45x35 cm

Garðurinn og tíminn 23. Oil on canvas 35 x 25 cm. 2023.

Garðurinn og tíminn 23. Oil on canvas 35 x 25 cm. 2023.

35x25 cmKristbergur Óðinn Pétursson
Sími: +354 694 8650
kbergur@mi.is

Vinnustofa
Lyngási 7
210 Garðabæ