SÍM-húsið / SÍM Residency Reykjavík. 7. ágúst 2020 - 21. ágúst 2020 , SÍM-húsið, Hafnarstræti 16 Reykjavík


Einkasýningar / Solo exhibitions

Reynslan sópaðist saman og til varð sýning

Að fenginni reynslu er yfirskrift sýningar Kristbergs Ó. Péturssonar í SÍM-húsinu. Sýningin samanstendur af myndverkum sem gerð eru með þekjulitum og eru frá þessu ári og því síðasta. Á sýningunni eru einnig ljóð eftir Kristberg, sem eru bæði á íslensku og í enskri þýðingu Aðalsteins Ingólfssonar.

 

Í sýningarskrá segir: „Margir eiga bágt í samfélagi okkar. Sumir eru jaðarsettir, utangarðs, jafnvel útskúfaðir og jafnframt í vissum skilningi innilokaðir eða staddir í blindgötu. Við erum stundum fljót að dæma. Það er mikilvægt að gæta virðingar. Allir hafa sögu að segja. Jákvæðni, umburðarlyndi, tillitssemi og trúnaður er mikilvægt. Það er líka mikilvægt að taka fólki eins og það er og vera til staðar fyrir hvert annað. Verkin innihalda sammannlega og almenna skírskotun."

 

„Þetta eru myrk verk en það örlar samt á litum í nokkrum þeirra,“ segir Kristbergur. „Í fyrra fóru alls konar fígúrur að detta inn í myndverkin hjá mér í skissuvinnunni. Smám saman áttaði ég mig á því að þessar fígúrur áttu rætur að rekja til starfsumhverfis míns og reynslu sem starfsmaður í heimaþjónustu Hafnarfjarðar. Þar hef ég séð ýmislegt og kynnst mismunandi aðstæðum fólks, sérstaklega þeirra sem komnir eru á efri ár. En ég legg áherslu á að vrkin innihalda einungis almennar skírskotanir og geta átt við hvar og hvenær sem er.

Ég hef líka haldið námskeið fyrir eldri borgara, þá sem þurfa starfsendurhæfingu og geðfatlaða. Öll þessi reynsla sópaðist saman og braust út í þessum verkum sem gengu þvert á öll mín plön í myndlistinni. Ég er myndlistarmaður sem mála abstrakt og er ekki fígúratívur. En eins og John Lennon sagði: Life is what happens when you are busy making other plans. Þetta varð að fá sinn tíma og sitt pláss og útkoman er á þessum veggjum.“

Um ljóðin segir hann: „Í nokkur ár hef ég fengist við að yrkja ljóð. Ég valdi sjö þeirra á sýninguna, þau fjalla um manninn í hinum ýmsu myndum. Þótt það séu engin bein tengsl milli ljóðanna og myndanna þá finnst mér ljóðin geta virkað í samhengi við myndverkin og það sem ég er að hugsa í þeim.“

Sýning hans stendur til 21. ágúst.

 

Fréttablaðið, 13.08.2020

Kolbrún Bergþórsdóttir

 

 

After gaining experience

After gaining experience, the title of Kristbergur Ó. Pétursson´s exhibition  in the SÍM residency. The exhibition consists of gouache peintings and poems by Kristbergur, which are both in Icelandic and in English translation by Aðalsteinn Ingólfsson.

 

The exhibition catalog states: “Many people have problems in our society. Some are marginalized, outsiders, in a sense confined or in a blind alley. We are sometimes quick to judge. It is important to be respectful. Everyone has a story to tell. Positivity, tolerance, consideration and confidentiality are important. It is also important to take people as they are and be there for each other. The works contain a common and general appeal. "

 

"These are dark works, but there are still colors in some of them," says Kristbergur. "Last year, all sorts of figures began to emerge in my artwork. Soon I realized that these figures had their roots in my work environment and experience as an employee in Hafnarfjörður's home care service. There I have seen various things and got to know different situations of people, especially those who have reached senior year. But I emphasize that the works contain only general references and can apply anywhere and anytime.

I have also held courses for senior citizens, those in need of rehabilitation and the mentally handicapped. These experiences summed up and broke out in these works that went against all my plans in art. I'm an artist who paints abstractly and is not a figurative artist. But as John Lennon said: Life is what happens when you are busy making other plans. It had to have its time and space and the result is on these walls. "

Regarding the poems, he says: “For several years I have been composing poems. I chose seven of them for the show, they are about the man in the various pictures. Although there is no direct connection between the poems and the pictures, I think the poems can work in the context of the works of art and what I am thinking in them. "

His exhibition runs until August 21.

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Gouache  

21x32 cm

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Gouache  

21x32 cm

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Gouache  

21x32 cm

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Gouache  

21x32 cm

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Gouache  

21x32 cm

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Untitled. Gouache on paper 21,5 x 32 cm.

Gouache  

21x32 cm

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Aquarelle on paper  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Gouache  

A5

Kvöld / Evening

Kvöld / Evening

Translation by Aðalsteinn Ingólfsson

A4

Á sandi / In sand

Á sandi / In sand

Translation by Aðalsteinn Ingólfssson

A4

Uppvöxtur / Growing up

Uppvöxtur / Growing up

Translation by Aðalsteinn Ingólfsson

A4

Án titils

Án titils

Blek   Gouache   Collage  

0x0 cm

Án titils

Án titils

Blek   Gouache   Collage  

20x15 cm

Án titils

Án titils

Blek   Gouache   Collage  

16x16 cm

Án titils

Án titils

Blek   Blýantur   Gouache   Collage  

19x13 cm

Án titils

Án titils

Blek   Blýantur   Gouache   Collage  

15x13 cm

Án titils

Án titils

Blek   Gouache   Collage  

20x16 cm

Án titils

Án titils

Gouache  

16x12 cmKristbergur Óðinn Pétursson
Sími: +354 694 8650
kbergur@mi.is

Vinnustofa
Lyngási 7
210 Garðabæ