Utan þjónustusvæðis 25. nóvember 2017 - 14. janúar 2018 , Gerðuberg menningarmiðstöð


Sýningarskrár / Catalogues

Utan þjónustusvæðis

Utan þjónustusvæðis | Sýningarskrá

Þó að það sé ekki áberandi taka verk mín breytingum, hægt og bítandi. Undanfarið hefur það gerst að það örlar á textabrotum og orðum sem gægjast fram úr abstrakt myndmálinu. Forsaga þess er sem hér segir.

Í mörg ár skrifaði ég hjá mér orð og setningar  sem hugsanlega titla fyrir verk mín þótt það heppnaðist sjaldnast. En ég hélt áfram að skrifa og smám saman þróuðust skrifin yfir í ljóðagerð. Þar opnaðist eitthvað nýtt fyrir mér og allt í einu var ég byrjaður að skrifa ljóð.

Tilraunir með myndmálið

Á árunum 2011-2013 skrifaði ég mikið af ljóðum og nokkur þeirra voru hluti af sýningu minni í Hafnarborg 2016. Vinnuaðferð mín við ljóðagerðina var að sitja með blað og penna og hlusta á útvarpið; aðallega fréttir og spjallþætti. Ég skrifaði orð og setningar sem gripu mig án þess að ég væri fyrirfram á höttunum eftir neinu sérstöku. Þannig fékk ég hugmyndir úr daglegri umræðu og tíðaranda til að vinna úr. Þessi ljóðaskrif þróuðust síðan yfir í blöndu af skrift og teikningu og að handritin fóru að líkjast myndverki með blöndu af rit- og myndmáli. Síðan 2015 hef ég verið að gera tilraunir með þetta, fyrst með penna á pappír og síðan í grafík og olíumálverki.

Olíumálverkin sem ég hef gert síðasta áratuginn eru mjög seinunnin, máluð í mörgum lögum og umferðum á löngum tíma, oft mörgum mánuðum. Eitt sem mér finnst forvitnilegt að gera tilraun með, er að tefla saman tveimur gjörólíkum nálgunum: Hinni seinlegu málunaraðferð og  hinni hröðu aðferð skriftarinnar eins og ég hef lýst henni hér.

Í samræmi við vinnuaðferð mína er það næsta tilviljunarkennt hvað ég skrifa. Sé leitað að merkingu má lesa á ýmsa vegu. Ef það er þá læsilegt á annað borð, því það er misgreinilegt þegar búið er að mála og skrifa á víxl hvert ofan í annað.  En það er allt opið og þessi aðferð þarf ekki að útiloka aðrar. Þetta er allt á tilraunastigi.

Á árunum 1988 til 2000 vann ég í hlutastarfi á dagblöðum sem útlitsteiknari. Hver blaðsíða var teiknuð á þar til gerð blöð og allar fyrirsagnir handskrifaðar í sín pláss. Ég hugsaði oft um hvort öll þessi  vinna með orð og setningar myndi einhverntíma hafa áhrif á myndlistina; eitthvað sem ég þarf ekki að velkjast í vafa um lengur. Yfirskrift sýningarinnar Utan þjónustusvæðis hefur því ákveðna skírskotun til þeirrar tilraunamennsku sem á sér stað þegar men fara út fyrir þægindarammann, út fyrir boxið: eru utan þjónustusvæðis.

Opnunarræður

Utan þjónustusvæðis, opnunarræða

Góðir gestir.

Verið öll hjartanlega velkomin á myndlistarsýningu Kristbergs Ó. Péturssonar hér í Gerðubergi.

Ég heiti Ninna Þórarinsdóttir og er sýningarstjóri sýningarinnar, sem ég ætla nú  að opna með örstuttum ræðustúf.

Verkin hans Kristbergs á þessari sýningu eru af ýmsum toga í efni og útfærslu; það eru olíumálverk, vatnslitamyndir, grafík, teikningar og síðast en ekki síst þrívíð verk, unnin í vax. Það er í fyrsta skipti sem Kristbergur stillir upp þrívíðum verkum á sýningu.

Fleiri nýnæmi ber fyrir augu hér. Kristbergur er vanur að verja löngum tíma í hvert verk fyrir sig í aðdraganda sýningar, en hér má líta nokkur verk sem urðu til í skyndingu á stefnumóti ólíkra miðla á síðustu dögum fyrir sýningaropnun, og jafnvel eftir að verkin áttu öll að vera komin í hús. Hvatvísi af þessu tagi er Kristbergi ekki töm, en í þetta skipti ákvað hann að láta kylfu ráða kasti og standa með hugmyndum sínum nýjum og ferskum án þess að hika. Af sýningu Kristbergs í Hafnarborg í fyrra að dæma, mátti búast við frekari tilraunum með texta og ritmál. Nú eru þær tilraunir að eiga sér stað eins og sjá má. Það er eitthvað í þessum verkum sem vegur salt á mörkum ritlistar og myndlistar og er opið í ýmsar áttir.

Í samantekt má því segja að þetta sé  tilraunakennd sýning og í henni eru vísbendingar um  frekari þróun í framhaldinu.

Gjörið svo vel.

Untitled. oil on canvas 40 x 30 cm. 2017

Untitled. oil on canvas 40 x 30 cm. 2017

Olía á striga  

40x30 cm

Untitled. Oil on canvas 35 x 30 cm. 2017

Untitled. Oil on canvas 35 x 30 cm. 2017

Olía á striga  

35x30 cm

Til gamans

Til gamans

Vatnslitir  

12x19 cm

Afleikstjórn

Afleikstjórn

Vatnslitir  

12x19 cm

Skáldin vilja vera lesin

Skáldin vilja vera lesin

Vatnslitir  

12x19 cm

Stuttur en góður ferill á ritvellinum

Stuttur en góður ferill á ritvellinum

Vatnslitir  

12x19 cm

Now or never

Now or never

Vatnslitir  

12x19 cm

Untitled. Oil on canvas 70 x 50 cm. 2017

Untitled. Oil on canvas 70 x 50 cm. 2017

Olía   Strigi  

70x50 cm

Untitled. Oil on canvas 70 x 50 cm. 2017

Untitled. Oil on canvas 70 x 50 cm. 2017

Olía   Strigi  

70x50 cm

Áning á Jaðri. Oil on canvas 70 x 50 cm. 2017

Áning á Jaðri. Oil on canvas 70 x 50 cm. 2017

Olía   Strigi  

70x50 cm

Untitled. Oil on canvas 65 x 50 cm. 2017

Untitled. Oil on canvas 65 x 50 cm. 2017

Olía   Strigi  

65x50 cm

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Leshringur

Leshringur

Pappír   Blek   Skúlptúrvax  

0x0 cm

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Lesbjartur

Lesbjartur

Skúlptúrvax  

19x8 cm

Leshringur

Leshringur

Pappír   Blek   Skúlptúrvax  

10x5 cm

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A5

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Landrit 12. oil on canvas 50 x 70 cm. 2017

Landrit 12. oil on canvas 50 x 70 cm. 2017

Olía   Strigi  

50x70 cm

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Án titils

Án titils

Blýantur  

A6

Landrit 02. Á sama stað á sama tíma.

Landrit 02. Á sama stað á sama tíma.

Olía   Strigi  

50x70 cm

Landrit 06

Landrit 06

Olía   Strigi  

50x70 cm

Landrit 07

Landrit 07

Olía   Strigi  

50x70 cm

Landrit 05. Norp Þorp Sorp

Landrit 05. Norp Þorp Sorp

Olía   Strigi  

50x70 cm

Landrit 03. They call it stormy monday but tuesday´s just as bad

Landrit 03. They call it stormy monday but tuesday´s just as bad

Olía   Strigi  

50x70 cm

Landrit 04. Utan alfaraleiðar

Landrit 04. Utan alfaraleiðar

Olía   Strigi  

50x70 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

45x35 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

40x30 cm

Breytingar

Breytingar

Olía   Strigi   Olía á striga  

40x30 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

40x25 cm

Komdu við

Komdu við

Olía   Strigi  

30x25 cm

Án titils

Án titils

Olía   Strigi  

40x30 cm

Logn og hiti

Logn og hiti

Olía   Strigi  

40x30 cm

Krassgátur

Krassgátur

Grafík   Þurrnál   Þrykk  

0x0 cm

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

0x0 cm

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

0x0 cm

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

0x0 cm

Leshringir

Leshringir

Pappír   Blek  

0x0 cm

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

0x0 cm

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

Untitled. Ink on paper Ø 40,64 cm.

0x0 cm

Verur og vættir

Verur og vættir

Skúlptúrvax  

0x0 cm

Verur og vættir.

Verur og vættir.

Skúlptúrvax  

0x0 cmUtan þjónustusvæðis

Utan þjónustusvæðis

Boðskort á sýningu í Gerðubergi

Boðskort á sýningu í Gerðubergi

Þrjú málverk, án titils.

Þrjú málverk, án titils.

Vatnslitamyndir

Vatnslitamyndir

Leshringur, sex málverk úr Landrita-seríunni og Verur og vættir.

Leshringur, sex málverk úr Landrita-seríunni og Verur og vættir.

Leshringur, Leshringir, Verur og vættir, tvö olíumálverk.

Leshringur, Leshringir, Verur og vættir, tvö olíumálverk.

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Salurinn í Gerðubergi, yfirlitsmynd

Miðar og seðlar. Blýantsteikningar

Miðar og seðlar. Blýantsteikningar

Krassgátur, yfirlitsmynd

Krassgátur, yfirlitsmynd

Verk

Verk

Kristbergur Óðinn Pétursson
Sími: +354 694 8650
kbergur@mi.is

Vinnustofa
Lyngási 7
210 Garðabæ